Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Menningarferð til Reykjavíkur

Menningarferð til Reykjavíkur

Áfangarnir Myndlist, Upplifðu Suðurland og Fatasaumur fóru 10. apríl sl. í ferð til Reykjavíkur. Ferðin hófst á Kjarvalsstöðum. Fengum við flotta leiðsögn hjá Adriönnu Stańczak í gegnum safnið þar sem sýningarnar Kjarval á 20 öldinni og Aðgát eftir Borghildi...

Dagamunur og Dolli

Dagamunur og Dolli

Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?