Loading...

Forsíða

Forsíða
Forsíða2019-10-29T13:07:51+00:00
1411, 2019

Bækur og höfundar

Það eru snillingar af öllum gerðum hér í ML og meðal þeirra eru starfsmenn sem  nýverið hafa gefið út bækur. Þetta eru þær Ásrún Magnúsdóttir enskukennari, sem í ár hefur skrifað þrjár bækur, Fleiri Korkusögur,  Ævintýri Munda lunda og jólavísurnar Hvuttasveinar. Elín Jóna Traustadóttir verkefnastjóri, sem gerði bókina Tungufells faldbúningurinn : gerð faldbúningsins í máli [...]

711, 2019

Njáluferð

Það hefur verið fastur liður hjá ML að fara með alla nemendur í öðrum bekk í Njáluferð þegar líður á haustið. Vel gert af skólanum að bjóða upp á slíka ferð á söguslóðir og hlýtur að vera til hagsbóta fyrir nemendur að að fara á staðina sem helst er minnst á í Njálu. Lagt var [...]

511, 2019

Blítt og létt

Seinnipart kynningardagsins var söngkeppni nemendafélagsins Mímis, Blítt og létt, haldin í Íþróttahúsi Bláskógabyggðar á Laugarvatni. Keppnin var hin glæsilegasta og umgjörð öll sem nemendur ML sköpuðu sérlega fagmannleg.  Nemendur ML og grunnskólanna, fjölmargir foreldrar og starfsmenn sem og íbúar víða að fjölmenntu á viðburðinn. 13 atriði kepptu um Hljóðkútinn svonefnda, verðlaunagrip Blítt og létt. Hljómsveit [...]

511, 2019

Kynningardagur ML

Á þriðjudaginn var, þann 29. október var árlegur kynningardagur Menntaskólans að Laugarvatni. Rétt um 130​ gestir heimsóttu skólann þennan dag, nemendur 9. og 10. bekkja margra grunnskóla á Suðurlandi ásamt kennurum.  Hefð er fyrir því að ML bjóði sunnlenskum nemendum á sérlegan kynningardag að hausti og hefur verið afar ánægjulegt hversu margir grunnskólar hafa þekkst boðið [...]

511, 2019

Þjóðarspegillinn

Föstudaginn síðasta, þann 1. nóvember, fóru nemendur í félagsfræði á öðru og þriðja ári á Þjóðarspegilinn.  Þjóðarspegillinn er ráðstefna í félagsvísindum og er haldin í Háskóla Íslands. Nemendur fengu að velja sér málstofur til að sitja á og var valið bæði fjölbreytt og áhugavert, má þar nefna málefni er tengjast fötlunarfræði, fjölmiðlafræði, kynjafræði og afbrotafræði. [...]

311, 2019

Stjörnuskoðunarfélagið Álfakirkja

Þann 23. september síðastliðinn (haustjafndægur) var haldinn stofnfundur í Menntaskólanum að Laugarvatni fyrir stjörnuskoðunarfélagið Álfakirkju. Hefur félagið aðsetur í menntaskólanum og er opið öllu áhugafólki um stjörnuskoðun og stjörnufræði. Engin krafa er um lágmarksþekkingu eða að félagar eigi nokkurn tækjabúnað til stjörnuskoðunar. Með stofnun stjörnuskoðunarfélags er von stofnaðila að hægt verði að efla áhuga á [...]

English Dansk Polski Deutsch Français Español