Loading...

Forsíða

Forsíða
Forsíða2018-09-17T10:52:30+00:00

Frakklandsfarar – frétt frá Perpignan

Hópurinn, sem samanstendur af 17 nemendum úr 3N ásamt Grímu og Heiðu, fór af stað föstudaginn 12. október í ferð á vegum Erasmus +. Við flugum til Barcelona og gistum þar eina nótt. Daginn eftir skoðuðum við borgina og fórum með rútu til Perpignan: lítillar borgar í frönsku Katalóníu. Þá komu frönsku fjölskyldurnar okkar að [...]

Njála lifnar við

Nemendur í 2. bekk fóru í Njáluferð á dögunum. Með í för voru Elín Una íslenskukennari og Óskar H. Ólafsson, fyrrverandi sögukennari skólans. Óskar sem kominn er hátt á níræðisaldur fór létt með leiðsögnina enda hefur hann farið í ótal Njáluferðir með nemendum skólans. Að vanda fór hann blaðlaust með ljóðið Gunnarshólma eins og hann leggur [...]

ML-ingar á málþingi kynjafræðinema í framhaldsskólum

Nemendur á fyrsta ári í ML fóru á málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum síðastliðinn fimmtudag þann 4. október en kynjafræði er skylda á fyrsta ári hér í ML. Málþingið var á vegum kynjafræði við Háskóla Íslands og kynjafræðikennara í framhaldsskólum og var haldið í Stakkahlíð, Háskóla Íslands.   Á málþinginu voru fjögur erindi sem nemendur hlustuðu [...]

Nemendur í heilbrigðis- og næringarfræði, og matreiðslu í matar- og menningarferð

Heilbrigðis-næringarfræði og matreiðsla er valáfangi í 3. bekk. Við fórum í matar-og menningarferð þar sem framleiðsluaðilar og ferðaþjónustuaðilar voru heimsóttir. Pálmi Hilmarsson aðstoðaði við skipulagningu og keyrði í þessari ferð. Fyrst lá leiðin að Friðheimum. Knútur Rafn Ármann tók á móti okkur með Healty Mary drykk og tómatsúpu með brauðstöngum, hann fór yfir sögu og [...]

English Dansk Polski Deutsch Français Español