Menntaskólinn að Laugarvatni2021-09-23T09:47:38+00:00
Loading...
2809, 2021

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Fimmtíu og þrír nemendur ML tóku þátt í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var núna í morgun. Á síðu íslenska stæðrfræðafélagsins stæ.is segir m.a. um keppnina: Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema var fyrst haldin veturinn 1984-1985 og hefur verið árlegur viðburður síðan þá. Að henni standa Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara. Markmið hennar er að auka áhuga framhaldsskólanema á stærðfræði [...]

709, 2021

Málstefna ML

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur sett sér málstefnu. Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að virkni nemenda í lýðræðisþjóðfélagi og búa þá  undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Það er því stefna Menntaskólans að Laugarvatni að styðja nemendur í því að taka þátt í íslensku samfélagi í rituðu og mæltu máli á sem flestum sviðum. Málstefna [...]

609, 2021

Jöfnunarstyrkur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október n.k. og vorannar til og með 15. febrúar n.k. Sótt er um á MITT LÁN og ISLAND.is með rafrænum skilríkjum. Ef þú óskar eftir frekari [...]

Viðburðir

Erlend tungumál

English
Dansk
Polski
Français
Español
Deutsch
Go to Top