Forsíða

Forsíða
Forsíða2020-03-03T13:55:05+00:00
Loading...
304, 2020

Föstudagsbréf skólameistara – við höldum inn í páskaleyfi

Samkomubann hefur verið framlengt til 4. maí og húsnæði skólans verður því áfram lokað, en við höldum okkar striki áfram í fjarvinnu. Kennarar munu endurskipuleggja enn frekar þær vikur sem eftir eru af kennslu annarinnar.  Vonandi verður samkomubanni aflétt 4. maí og gefst þá stund til að halda í hefðir s.s. bekkjaveislur og dimissio. Sálfræðingur [...]

204, 2020

Dagamunur, Dolli og árshátíð ML

Í upphafi samkomubannsins sem nú ríkir, skrifaði Pálmi Hilmarsson þúsundþjalasmiður pistilinn sem hér fer á eftir. Meðfylgjandi myndir tóku Jónína Njarðardóttir vef- og upplýsingaformaður Mímis af Dollanum, Erla Þorsteinsdóttir húsfreyja á árshátíðinni og hér er krækja á fb-síðu nemendafélagsins þar sem  hægt er að skoða fleiri árshátíðarmyndir sem  Jónína Njarðardóttir tók. Þar má m.a. sjá hinar [...]

3103, 2020

Kiss – lið ML í öðru sæti í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna keppa þriggja til fjögurra manna lið í að stýra fyrirtæki í ákveðinn tíma með sem bestum árangri. Mikilvægur hluti af starfi stjórnenda er að taka ákvarðanir, bæði um atriði í starfsemi frá degi til dags og stærri ákvarðanir sem hafa áhrif á starfsemina, og samfélagið allt, til frambúðar. Keppnin er haldin á [...]

3003, 2020

Fjarvinna nemenda í Hreyfingu og heilsu

Eftir að samkomubann var sett á og nemendur fóru heim til náms gera nemendur verkefni í áfanganum Hreyfingu og heilsu í gegnum smáforritið Endomondo. Fara út að ganga/skokka eða hlaupa og skrá þannig virkni og ástundun á meðan á fjarvinnu stendur. Einnig hafa þau aðgang að Jakkafatajóga, þannig að þau geti staðið upp á milli [...]

2703, 2020

Föstudagsbréf frá skólameistara

Fjarvinnan Nú er önnur vika samkomubannsins liðin.  Fjarvinna nemenda gengur vel að mestu en það reynir þó á hjá þeim að vera ekki með vini sína og bekkjarfélaga með sér öllum stundum við nám, leik og störf. Faggreinakennarar og umsjónarkennarar hafa í vikunni haft samband símleiðis eða í tölvupósti við þá nemendur sem ekki hafa [...]

2603, 2020

Von um frið 

Við lok síðustu haustannar fóru nemendur í valáfanganum Upplifðu Suðurland í upplifunarferð um Vesturland til samanburðar. Þar var fyrsta stopp, Hernámssetrið að Hlöðum https://www.warandpeace.is/. Hvar myndin hér að ofan var tekin, mynd er vel á við í dag á tímum er bornir hafa verið saman við stríðsástand. Styttan, ,,Von um frið“ var reist af Rússum sem [...]

English Dansk Polski Deutsch Français Español