Menntaskólinn að Laugarvatni2021-12-14T08:24:07+00:00
Loading...
1801, 2022

Ný stjórn Mímis – nemendafélags ML

Í gær, mánudaginn 17. janúar, fóru fram kosningar til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML og á aðalfundi félagsins í gærkvöldi var talið upp úr kjörkössum og úrslit urðu ljós. Nýja stjórn Mímis skipa: Stallari - Óskar Snorri Óskarsson Varastallari - María Sif Rossel Indriðadóttir Gjaldkeri - Sesselja Helgadóttir Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúar - Lingný Lára Lingþórsdóttir [...]

1301, 2022

Lið ML í Gettu betur – fyrsta keppni í kvöld

Spurningakeppni framhaldskólanna, Gettu Betur hófst í byrjun vikunnar í streymi á rúv.is. Fyrsta keppni hjá Menntaskólanum að Laugarvatni verður fimmtudaginn 13. janúar kl. 20:20. Lið ML skipa  Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir, Þórhildur Þorsteinsdóttir og Brynjar Logi Sölvason. Keppendurnir eru allir á sínu öðru ári í menntaskólanum. Tómstundaformaður í stjórn nemendafélagsins MÍMIS hefur umsjón með Gettu betur liðinu segir [...]

1201, 2022

Stjórnarskipti framundan í nemendafélaginu Mími

Nú huga nemendur skólans að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og öflug kosningavika er framundan.   Kosningavikan hófst þriðjudaginn 11. janúar en þá opnaði formlega fyrir móttöku framboða nemenda. Þann 13. janúar verður listi frambjóðenda ljós og þá um kvöldið verður fundur þar sem hverjum frambjóðenda gefst tækifæri til að koma sínum framboðsáherslum á framfæri. Nemendur hafa [...]

Erlend tungumál

Go to Top