Forsíða2021-05-06T11:29:17+00:00
Loading...
505, 2021

Veröldin við vatnið

Vatnið okkar fallega er óþrjótandi uppspretta útivistarmöguleika, sem nemendur í útivistaráföngum nýta sér gjarnan til náms og leiks. Ísilagt Laugarvatn er frábær leikvöllur og ófrosið er vatnið nýtt til siglinga á hinum ýmsu farkostum. Á dögunum komust fyrsta árs nemendur loksins í kanóferðina sem samkvæmt skipulagi stóð til að fara í haust er leið. Annar [...]

405, 2021

Taflfrétt

Aukinn áhugi nemenda á skákíþróttinni þykir ánægjulegur og til stuðnings við nemendur hefur skólinn gefið nemendafélaginu til umráða taflborð, taflmenn og klukkur. Meðfylgjandi myndir sýna formlega afhendingu gjafarinnar af hendi aðstoðarskólameistara en fyrir hönd nemenda tók Óskar Snorri Óskarsson, tómstundaformaður, við gjöfinni. Það er von okkar allra að áhugi nemenda á skákinni eflist enn frekar [...]

2904, 2021

ML og grunnskólinn á Laugarvatni fá Landgræðsluverðlaunin 2021

Í vikunni hitti Árni Bragason, landgræðslustjóri, fulltrúa frá báðum skólunum í Bjarnalundi á Laugarvatni. Tilefnið var að veita okkur viðurkenningu fyrir vel unnin störf í landgræðslu á Langamel. Skólarnir fengu sitt Landgræðslueggið hvor, nemendur skólanna stilltu sér penlega upp fyrir myndatöku og nokkrir fóru í viðtal. Við erum afskaplega stolt af verkefninu okkar og þessum [...]

Viðburðir

Námsmat

6. maí - 21. maí

Sumarfrí

23. maí - 22. ágúst

Go to Top