Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Þýskuheimsókn
Á dögunum fékk 2. bekkur í þýsku heimsókn nemenda frá Berlín sem eru þar í félags- og skólaliðanámi. Áslaug Harðardóttir tók fyrst á móti hópnum og kynnti fyrir þeim skólann og starfsemi hans. Nemendur fengu síðan að spreyta sig í þýsku með því að vera með...
Lokaverkefni
Útskriftarnemar í ML kynntu lokaverkefnin sín á föstudaginn. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og við erum öll stolt af útkomunni. Fjölmenni var á kynningunni og afar skemmtileg stemming í húsi. Kær kveðja Karen Dögg, Sigurður og Jón Myndir frá kynningunni má sjá...
Sáning á Langamel / Útplöntun á Langamel
Nemendur úr grunnskólanum á Laugarvatni og nemendur úr 1. bekk Menntaskólans að Laugarvatni gerðu sér glaðan dag og gengur og hjóluðu frá skólum sínum upp á Langamel 11. maí. Það mætti okkur smá vorhret á leiðinni upp á melinn eftir tuttugu mínútna göngu. Það lét...
Listasýning í ML
Eftir hádegismat 9.maí var opnuð listasýning í matsal menntaskólans. Þar höfðu nemendur í myndlistaráfanga komið upp verkum eftir sig á þartilgerðum sýningarveggjum. Einnig voru þrjár stórar samstarfsmyndir þar sem nokkrir nemendur tóku sig saman og máluðu saman...
Dimissio 2022
Á föstudaginn í síðustu viku var mikil gleðihátíð hér í ML þegar á fimmta tug blárra stitcha stormuðu um skólahúsnæðið, kvöddu samnemendur sína og skólann. Gengu síðan um allt þorp, heimsóttu starfsmenn og kennara, fóru í sund á Stöng og enduðu kvöldið í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?