Það viðraði vel til útivistar í gær þegar duglegu útivistarnemendurnir  hennar Hallberu brugðu sér á gönguskíði. Margir voru að stíga í fyrsta sinn á slíkan búnað – og margir líka sem voru ekki einu sinni búnir að taka af sér skíðin þegar þeir spurðu hvenær þeir mættu fara aftur.

 

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter