Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, móðir og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd kom til okkar í boði FOMEL (foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni) og hélt fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd. Það var farið yfir sjálfsmyndina, óraunhæfar staðalímyndir og skref sem geta fært okkur í áttina að jákvæðri líkamsímynd. Allir sem hlýddu á fengu að gjöf bók sem hún skrifaði 2018 og heitir Fullkomlega ófullkomin.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir.

María Carmen Magnúsdóttir

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter