Ganga á Laugarvatnsfjall

///Ganga á Laugarvatnsfjall

Ganga á Laugarvatnsfjall

Nemendur á 1. ári í útivistarvali gengu uppá Laugarvatnsfjall í vikunni. Við fengum, sól, rok, logn, haglél, rigningu og allt sem er þarna á milli en vorum samt bara á ferðinni í u.þ.b. 2 tíma 😊

Hallbera Gunnarsdóttir útivistarkennari

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter
By |2018-10-01T09:16:35+00:00October 1st, 2018|Nýjar fréttir|0 Comments

About the Author: