Alls bárust 40 verkefni í keppnina „Ungt umhverfisfréttafólk“ sem 1. bekkur tók þátt í nú í vor. Tvö verkefni frá okkur komust áfram í undanúrslit. Nú er ljóst að hvorugt þessara verkefna komst á verðlaunapall, en verðlaunaafhending fer fram í dag 6. maí. Við erum ánægð með að hafa þó komist svona langt og langar til að sýna ykkur þessi flottu verkefni:

Fatateppi: https://www.youtube.com/watch?v=GXwnQItaptI

Það sem allir ættu að vita og velta fyrir sér: https://www.youtube.com/watch?v=Z6rjUTMsmgI

Vonandi verður keppnin haldin árlega hér eftir, því hún er valdeflandi fyrir ungt fólk og kennir okkur margt um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Heiða Gehringer

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter