Nemendur í 3F í íslensku sátu ritlistarnámskeið í liðinni viku hjá Guðrúnu Evu Mínervudóttur rithöfundi. Guðrún Eva þykir einn okkar besti og afkastamesti rithöfundur. Hún hefur m.a. kennt ritlist í Listaháskóla Íslands. Guðrún Eva hitti nemendur í 3F tvo daga í röð og miðlaði af reynslu sinni og aðferðum. Enginn var ósnortinn af nærveru og kennslu Guðrúnar.

Elín Una Jónsdóttir íslenskukennari

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter