Gríma Guðmundsdóttir með viðurkenningunaGríma Guðmundsdóttir, formaður stýrihóps um Heilsueflandi framhaldsskóla veitti í gær viðtöku skjali til staðfestingar á því að skólinn hefði unnið til GULLS í þeim hluta verkefnisins sem lýtur að hreyfingu.  Hreyfingarárið stóð yfir síðastliðinn vetur. Það var Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnisstjóri sem afhenti viðurkenninguna og við erum auðvitað harla montin af árangrinum.

pms

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter