Í áfanganum Hreyfingu og heilsu er nærumhverfið nýtt til útiveru í ágúst og september. M.a. hefur verið farið í strandblak, gönguferðir, leiki ofl. Hér eru nokkrar haust-, hreyfingar og heilsumyndir af hraustum nemendum.

María Carmen íþrótta- og heilsufræðingur

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter