Heimavistir

//Heimavistir
Heimavistir2018-05-31T13:52:04+00:00

Allt að 90% nemenda skólans dvelja á heima­vistum. Um er að ræða þrjár aðskildar vistir:

Nös og Kös voru reistar á árunum 1966-1969 og eru það aðal heimavistir skólans og rúma um 140 nemendur.  Þar eru bæði eins manns og tveggja manna herbergi í boði.

Fjarvist var byggð árið 1996 og er hluti af skólahúsinu, byggt ofan á viðbyggingu sem var byggð 1972-1973.  Þar eru nýjustu og best búnu herbergin.