heimsfel403 19febÍ gær, fengum við góða gesti hingað í ML. Þetta voru þeir Guðmundur Sigurðsson forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík og Sigurður Tómas Magnússon prófessor. Þeir komu í tíma í félagsfræði403 sem samanstendur af þjóðhagfræði, stjórnmálafræði, aðferðarfræði og kynningu á grunnatriðum lögfræðinnar. Þeir félagar fóru mjög skemmtillega yfir þessi mál og spunnust líflegar umræður um stjórnsýsluna og réttarkerfið.

Helgi Helgason

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter