Jarðfræðiferð þriðja bekkjar

///Jarðfræðiferð þriðja bekkjar

Jarðfræðiferð þriðja bekkjar

Nemendur þriðja bekkjar fóru í jarðfræðiferð 27.september 2018.

Líkt og undanfarin ár var Gullni hringurinn ekinn og sömuleiðis var keyrt niður Hrunamannahrepp þar sem skoðuð var bygging lághitavirkjunar. Í Bláskógabyggð er sömuleiðis í byggingu ný vatnsaflsvirkjun og fengum við leiðsögn um framkvæmdarsvæðið.

Að vanda var um afar fróðlega ferð að ræða.

Ragnhildur Sævarsdóttir, náttúrufræðikennari

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter
By |2018-10-10T14:11:37+00:00October 10th, 2018|Nýjar fréttir|0 Comments

About the Author: