Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2016-2017. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svæði í heimabankanum sínum og/eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna. Umsóknarfrestur vegna haustannar 2016 er til 15. október
næstkomandi!

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter