Kór1

Á þriðjudagsmorguninn var héldu 107 kórmeðlimir og fimm starfsmenn af stað til Bolzano á Ítalíu í tónleikaferð. Þau koma heim á sunnudaginn kemur, og í framhaldi munum við fá ferðasögu.

Heim kominn ætlar kórinn að halda tvenna lokatónleika, þá fyrri í Skálholtskirkju fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:30 – sjá fb-viðburð: https://www.facebook.com/events/1012928005556134/

og þá seinni í Guðríðarkirkju föstudaginn 27. apríl kl. 20:00 – sjá fb-viðburð: https://www.facebook.com/events/2063298847017146/

Verð á tónleikana eru 3000. kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Og að sjálfsögðu bjóða þau alla hjartanlega velkomna.  

VS
 

  

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter