catandmirrorNú hefur verið birt skýrsla sjálfsmatsnefndar um könnun sem var lögð  fyrir nemendur í apríl síðastliðnum. Tilgangurinn með þessari könnun var að freista þess að fá mynd af því hvernig nemendum líður hérna hjá okkur. Skýrsluna er að finna hérna.

-pms

 

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter