Menntaskólinn að Laugarvatni hefur sett sér málstefnu.

Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að virkni nemenda í lýðræðisþjóðfélagi og búa þá  undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Það er því stefna Menntaskólans að Laugarvatni að styðja nemendur í því að taka þátt í íslensku samfélagi í rituðu og mæltu máli á sem flestum sviðum. Málstefna Menntaskólans að Laugarvatni þjónar þessum markmiðum. 

Málnefnd skipa:

Halldór Páll Halldórsson, skólameistari
Freyja Rós Haraldsdóttir, gæðastjóri
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, íslenskukennari

Málstefna ML er unnin og endurskoðuð af málnefnd.

Hér er Málstefna ML

 

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter