Ný stjórn Mímis

Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa:

Stallari – Þorfinnur Freyr Þórarinsson

Varastallari – Helga Margrét Óskarsdóttir

Gjaldkeri – Guðrún Karen Valdimarsdóttir

Vef- og markaðsfulltrúi – Sindri Bernholt

Árshátíðarformenn – Laufey Helga Ragnheiðardóttir og Haukur Hjartarson

Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúar – Andrea Sigurðardóttir og Jóhanna Sigrún Haraldsdóttir

Ritnefndarformaður – Kristrún Urður Harðardóttir

Íþróttaformenn – Kristján Bjarni R. Indriðason og Almar Máni Þorsteinsson

Tómstundaformaður – Sóldís Fannberg Þórsdóttir

Skemmtinefndarformenn – Agnes Pálmadóttir og Katla Þöll Þráinsdóttir

Nýkjörnum stjórnarmeðlimum er óskað til hamingju með kjörið og velfarnaðar í mikilvægum störfum sínum.

VS

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter
By |2019-02-05T10:31:58+00:00febrúar 5th, 2019|Nýjar fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Mímis

About the Author:

Go to Top