Nýuppgert kennslueldhús

///Nýuppgert kennslueldhús

Nýuppgert kennslueldhús

Í haust var nýuppgert kennslueldhús tekið í notkun í húsnæði HÍ á Laugarvatni. Eldhúsið er samnýtt af Menntaskólanum og Grunnskóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni sem kostuðu framkvæmdina.  Guðmundur Finnbogason aðstoðarskólastjóri hafði yfirumsjón með að hanna skipulag og innréttingar rýmisins sem er allt hið glæsilegasta eins og sést á meðfylgjandi myndum.

María Carmen íþrótta- og heilsufræðingur

 

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter
By |2018-10-24T11:32:12+00:00October 24th, 2018|Nýjar fréttir|Comments Off on Nýuppgert kennslueldhús

About the Author: