Á öskudag er gjarnan brugðið á leik í ML og nemendur og starfsfólk skrýðast hinum ýmsu gerfum. Á meðfylgjandi myndum má sjá örlítið sýnidæmi.

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter