Jólaljósin í París
Það voru mikil vonbrigði þegar Parísarferð féll niður vegna óviðráðanlegra orsaka í byrjun október. Allt kapp var lagt í að bóka nýja ferð, nýtt flug, breyta alls konar bókunum í París og það tókst. Hópurinn komst út í lok nóvember, stærsti hópurinn til þessa, 24...
Menntaskólinn að Laugarvatni heiðraður með umhverfisverðlaunum Bláskógabyggðar
Skólinn hlaut viðurkenningu fyrir markvisst starf í umhverfismálum og gróðursetningu 2.479 birkiplantna á Langamel. Menntaskólinn að Laugarvatni tók við umhverfisverðlaunum Sveitarfélagsins Bláskógabyggðar þann 11. desember 2025. Verðlaunin voru afhent...
Hátíðardagskrá og hinsegin vikan
Það var viðburðarrík vika í Menntaskólanum að Laugarvatni þann 10. til 16. nóvember. Hinsegin vika er haldin hátíðleg þessa vikuna og dagskrá í tengslum við hana alla þessa viku í boði Yggdrasils, hinseginfélags ML. Nemendur stóðu fyrir kvikmyndasýningu, aðalfundi...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



