Menntaskólinn að Laugarvatni2021-11-24T12:39:19+00:00
Loading...
1611, 2021

Kynningardagur og Blítt og létt

Þann 28. október var kynningadagur í ML þar sem nemendur í 10. bekk fengu að koma í skólann og var hann kynntur fyrir þeim. Sama dag var haldin hin árlega söngvakeppni Blítt og Létt í íþróttahúsinu á Laugarvatni þar sem nemendur skólans sungu og léku á hljóðfæri. Dómarar voru þau Sólborg Guðbrandsdóttir, Magnús Kjartan Eyjólfsson [...]

1111, 2021

Bebras áskorunin 2021

Á þriðjudaginn var, þann 9. nóvemeber tóku 45 nemendur ML þátt í Bebras áskoruninni.  Áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni.  Verkefnið er keyrt samhliða í flestum löndum í byrjun nóvember ár hvert. Allir skólar með nemendur á aldrinum  6 - 18 ára geta tekið þátt. Ísland [...]

1011, 2021

Heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga

Safnverðir frá Byggðasafni Árnesinga heimsóttu 3F í íslensku á föstudaginn í síðustu viku. Erindið var að kynna ,,gömlu íslensku jólatrén” og lána nemendum þrjú tré þeim til innblásturs og hvatningar. Nemendur færa síðan trén, á næstu vikum, í hvern þann búning sem andinn blæs þeim í brjóst (en þó í tengslum við íslenska tungu). Trén [...]

Erlend tungumál

Go to Top