ML-ingar á listasöfnum
Nemendur í myndlist brugðu sér af bæ fimmtudaginn 4. mars til að skoða nokkur listasöfn í Reykjavík. Við fórum fyrst á Kjarvalsstaði og sáum sýningu eftir Sigurð Árna: Óravídd. Sigurður nær að leika sér skemmtilega með skugga og langar okkur að mæla með því að fara að skoða verkið hans „Sólalda“ á Sigölduvirkun í hádeginu [...]
Nýkjörin stjórn Mímis
Þann 15. febrúar kusu nemendur ML nýja stjórn nemendafélagisins Mímis. Ekki náðist að fylla upp í störf stallara og varastallara þá, en 2. mars var haldin félagsfundur þar sem þetta mál var leyst og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksen Varastallari – Oddný Benónýsdóttir Gjaldkeri – Breki Már Antonsson Jafnréttis- og [...]
Kórinn okkar – hópefli
Kórinn okkar er svo sannarlega að reyna að gera það besta úr aðstæðum. Hann æfir af fullum krafti og hefur verið skipt í fjóra hópa þar sem eru mismunandi áherslur (tveir klassískir hópar, einn popphópur og svo einn millihópur). Nýlega vorum við með smá hópeflisfjör, þar sem þau fengu tækifæri til þess að kynnast betur [...]