Menntaskólinn að Laugarvatni2021-12-14T08:24:07+00:00
Loading...
2211, 2021

Jólatónleikar kórs ML

Þetta árið verða árlegir jólatónleikar ML kórsins í boði í beinu streymi. Miðaverð er 3.000 og fer miðasala fram hér: ML-Kór — vVenue Hvenær: Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20:00 Við hvetjum ykkur til að missa ekki af þessu einstaka tækifæri. Aðdáendur kórsins geta notið dagskrárinnar heima í stofu, hvar sem er í heiminum. Miðahafar geta svo [...]

2211, 2021

Guðrún Eva Mínervudóttir kennir ritlist í ML

Nemendur í 3F í íslensku sátu ritlistarnámskeið í liðinni viku hjá Guðrúnu Evu Mínervudóttur rithöfundi. Guðrún Eva þykir einn okkar besti og afkastamesti rithöfundur. Hún hefur m.a. kennt ritlist í Listaháskóla Íslands. Guðrún Eva hitti nemendur í 3F tvo daga í röð og miðlaði af reynslu sinni og aðferðum. Enginn var ósnortinn af nærveru og [...]

1911, 2021

Leikritið Menntavegurinn eftir Gísellu

Leikrit ML-inga í Borgarleikhúsinu Leikritið Menntavegurinn eftir Gísellu Hannesdóttur nemanda í 3F í ML verður sýnt á Unglistahátíðinni í Borgarleikhúsinu helgina 20. - 21. nóv.   Gísella er sjálf leikstjóri sýningarinnar og leikararnir eru einnig nemendur skólans, þau Agnes Fríða Þórðardóttir í 1N, Sigríður Ósk Jónsdóttir í 3N og Þrándur Ingvarsson í 1. N. Menntavegurinn fjallar [...]

Erlend tungumál

Go to Top