Forsíða

Forsíða
Forsíða2020-09-08T09:39:53+00:00
Loading...
2603, 2020

Von um frið 

Við lok síðustu haustannar fóru nemendur í valáfanganum Upplifðu Suðurland í upplifunarferð um Vesturland til samanburðar. Þar var fyrsta stopp, Hernámssetrið að Hlöðum https://www.warandpeace.is/. Hvar myndin hér að ofan var tekin, mynd er vel á við í dag á tímum er bornir hafa verið saman við stríðsástand. Styttan, ,,Von um frið“ var reist af Rússum sem [...]

2403, 2020

Það munaði litlu að Sindri kæmist í Ólympíuliðið

Föstudaginn 13. mars fór fram síðari hluti líffræðikeppninnar, sem hann Sindri Bernholt hafði unnið sér þátttökurétt í. Keppnin fór fram í Háskóla Íslands. Fyrst þreyttu keppendur skriflegt próf sem reyndi á skilning á líffræðihugtökum, notkun gagna og túlkun á niðurstöðum líffræðirannsókna. Sá helmingur keppenda sem stóð sig best í því prófi hélt svo áfram í [...]

2303, 2020

Tilkynning varðandi skrifstofu og netföng

Frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. mars, er skrifstofa skólans lokuð vegna samkomubannsins um óákveðinn tíma.  Skólaritari vinnur heiman frá sér hvað kostur er. Tilkynningar um veikindi og aðra löglega fjarveru skal senda á fjarvera@ml.is  Til samskipta við starfsfólk skólans er best að senda tölvupóst. Netföng starfsmanna eru á heimasíðu skólans,  https://www.ml.is/skolinn/starfsfolk/ Skólameistari

2003, 2020

Skólastarf vikunnar sem er að líða

Fyrsta vikan í fjarvinnu nemenda og kennara vegna samkomubannsins er að líða.  Það verður að segjast að hún hefur gengið einstaklega vel, kennarar og nemendur leggja sig alla fram um að láta hlutina ganga upp. Nám og kennsla er samkvæmt stundaskrá og er mæting nemenda í fjarvinnuna skráð jöfnum höndum af kennurum í upplýsingakerfi skólans. [...]

1403, 2020

Samkomubann og lokun húsnæðis skólans

Samkomubann það er stjórnvöld hafa nú sett á sem viðbrögð við Covid-19 kallar á lokun framhaldsskóla á Íslandi. Nemendur Menntaskólans að Laugarvatni verða því að yfirgefa skólann og heimavistina eigi síðar en á sunnudaginn 15. mars.  Þeir hafa því miður ekki heimild til að koma á vistir, eða í skólahúsið, á meðan samkomubann varir. Heilmiklar breytingar [...]

English Dansk Polski Deutsch Français Español

 

Go to Top