NEMEL2018-02-22T14:56:00+00:00
Heimasíða NEMEL

Nemendasamband Menntaskólans að Laugarvatni, eða NEMEL eins og það er oftast kallað, var stofnað þann 16. júní 1965.  Markmið félagsins er að efla kynni milli eldri og yngri stúdenta frá Laugarvatni, stuðla að vexti og viðgangi skólans og standa vörð um hagsmuni hans og sögu.