Hlutverk hennar er m.a. að stjórna viðbrögðum í skólanum og verkferlum þegar neyð kallar á, s.s. vegna jarðskjálfta eða annarskonar náttúruvár, stórbruna, hættulegra smitsjúkdóma, efnaslyss o.fl.


Neyðarstjórn skipa:

Halldór Páll Halldórsson, skólameistari, formaður
Pálmi Hilmarsson, umsjónarmaður fasteigna, húsbóndi, öryggisfulltrúi skólans
Jón Snæbjörnsson, verkfræðingur, framhaldsskólakennari, öryggisfulltrúi starfsmanna
Jóna Katrín Hilmarsdóttir, áfangastjóri, staðgengill skólameistara