Samstarfsnefnd

Samstarfsnefnd2018-04-04T14:16:15+00:00

Samstarfsnefnd fjallar um stofnanasamning skv. kjarasamningi fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og KÍ.  Samstarf stjórnunar skólans vegna stofnanasamninga BHM félaga og SFR félaga fer fram við fulltrúa viðkomandi stéttarfélaga.

Samstarfsnefnd haustið 2017

Halldór Páll Halldórsson skólameistari
Baldur Garðarsson, fulltrúi kennara
Valgarður Reynisson fulltrúi kennara