STAMEL2018-04-04T14:33:17+00:00

Starfsmannafélag Menntaskólans að Laugarvatni (STAMEL) er starfrækt í ML og eiga allir starfsmenn Menntaskólans að Laugarvatni kost á að ganga í félagið.  Markmið félagsins er að efla samstarf og samvinnu meðal starfsmanna Menntaskólans og stuðla að auknum félagslegum samskiptum.

Listi yfir starfsmenn er hér.


Stjórn starfsmannafélags ML

Formaður: Elín Jóna Traustadóttir
Ritari: Valgerður Sævarsdóttir
Gjaldkeri: Ragnheiður Bjarnadóttir
Varamenn: Magnús Matthíasson
Baldur Garðarsson