Mímir2018-04-04T14:29:42+00:00

Mímir er nemendafélag Menntaskólans að Laugarvatni. Tilgangur félagsins og markmið er að gæta hagsmuna nemenda og auðga félagslíf þeirra yfir skólatímann með hverskyns félagsstarfsemi. Félagið var stofnað 25. október árið 1952.

Stjórn Mímis samanstendur af 10 embættum, í sumum embættum eru tveir, sem gera 14 stjórnarmeðlimi samtals. Mímir heldur utan um margs konar tómstundarklúbba og sér um alls konar viðburði innan sem utan skólans.

Heimasíða Mímis


Stallari:

Sigríður Helga Steingrímsdóttir

Íþróttaformenn:

Orri Bjarnason og Þorfinnur Freyr Þórarinsson

Varastallari:

Sunneva Sól Árnadóttir

Árshátíðarformenn:

Esther Helga Klemenzardóttir og Högni Þór Þorsteinsson

Gjaldkeri:

Ástráður Unnar Sigurðsson

Tómstundaformaður:

Sölvi Rúnar Þórarinsson

Skólaráðs- og jafnréttisfulltrúar:

Ingunn Ýr Schram og Þórný Þorsteinsdóttir

Ritnefndarformaður:

Ólafía Sigurðardóttir

Skemmtinefndarformenn:

Andrés Pálmason og Halldór Friðrik Unnsteinsson

Vef- og markaðsfulltrúi:

Álfheiður Björk Bridde