Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd2018-08-27T08:59:59+00:00

Hlutverk umhverfisnefndar er að huga að öllum þáttum sjálfbærni í skólanum og vinna áfram í anda grænfánaferkefnisins, en skólinn tók við grænfánanum, í byrjun september 2011.

Umhverfisnefnd skipa:

Heiða Gehringer, náttúrufræðikennari og formaður
Pálmi Hilmarsson, húsbóndi
Jón Snæbjörnsson, náttúrufræðikennari
Áhugasamir nemendur

Allir nemendur eru boðnir hjartanlega velkomnir á fundi nefndarinnar. Þetta er staðurinn fyrir þá sem vilja breyta heiminum og byrja einhvers staðar. Hægt er að sjá á fundadagatali skólans hvenær fundir verða haldnir.

Skólinn er að sækja um nýjan Grænfána fyrir 2018 til 2020, en hér að neðan eru markmið síðasta tímabils.

Markmið tímabilsins 2016 -2018 eru þessi:

Neysla og úrgangur

 • Sporna við matarsóun
 • Fleiri ruslabarir í skólann
 • Fleiri handþurrkur á salerni
 • Aukin flokkun á heimavist

Samgöngur

 • Fá gömul hjól fyrir nemendur til að hjóla innanbæjar
 • Bæta göngustíg milli skólans og íþróttahúss

Orka og vatn

 • Fá endurnýjanlega orkugjafa við skólann

Hnattrænt jafnrétti

 • Góðgerðarvika og kynnast góðgerðarsamtökum

Lífbreytileiki

 • Vistheimt á Langamel – áframhald

Lýðheilsa

 • Fjölga vatnsbrunnum við skólann

Landslag og átthagar

 • Útbúa útikennslusvæði við skólann