dagamunurNú um hádegið hefst Dagamunur, þegar skólalífið tekur allt á sig annan blæ. Ýmis námskeið og fyrirlestrar standa nemendum til boða nú síðdegis og á morgun. Á föstudag verður síðan árlegur Dolli haldinn með pomp og pragt.

pms

 

 

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter