Þjónusta

/Þjónusta
Þjónusta2018-03-15T13:57:36+00:00

 

Þjónusta af ýmsu tagi, sem nemendum er veitt, er talvert umfangsmikill þáttur í rekstri skólans, enda um að ræða heimavistarskóla. Hér skal fyrst nefnt mötuneytið sem framreiðir fjórar máltíðir á dag, einnig þvottahús sem skilar þvotti nemenda samanbrotnum daginn eftir að þeir koma með óhreina tauið. Þar fyrir utan eru starfsmenn, hvort sem það er húsbóndi á heimavist og hans fólk eða aðrir starfsmenn skólans, ekki síst námsráðgjafi, vakandi og sofandi yfir velferð nemenda.