Matseðill Mötuneytis ML

///Matseðill Mötuneytis ML
Matseðill Mötuneytis ML2018-09-19T08:53:15+00:00

17.09. – 21.09.

Mánudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Plokkfiskur með kartöflum, rúgbrauð, salatbar og hrísgrjónagrautur

kaffi: Brauð, kex, ávextir og bananabrauð

Kvöld: Kjúklingabollur með karrýsósu, hrísgrjón, salat, skyr og ávextir

Þriðjudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Chili con carne með hrísgrjónum, salat, súpa og brauð

kaffi: Brauð, álegg,  kex og ávextir

Kvöld: Kjúklingaleggir með kartöflusalati, grænmeti, skyr og ávextir

Miðvikudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Soðinn lax með smjörsósu, kartöflur, salatbar, súpa og brauð

kaffi: Brauð, álegg,  kex, ávextir og skúffukaka

Kvöld: Heitt súkkulaði, samloka að eigin vali, súrmjólk og ávextir

Fimmtudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Lamb í rjómasósu, kartöflur, grænmeti og skyrkaka

kaffi: Brauð, kex, ávexti og álegg

Kvöld: Nautabaka með salati, skyr og ávextir

Föstudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Gúllassúpa og salatbar

Helgarmatseðill er skráður á töflu í matsal á föstudag

Muna að skrá sig á helgarlistann fyrir föstudag ef þið ætlið að borða um helgina.

Verði ykkur að góðu.