Matseðill Mötuneytis ML

///Matseðill Mötuneytis ML
Matseðill Mötuneytis ML2018-11-12T07:22:46+00:00

12.11. – 16.11.

Mánudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Steiktur fiskur með súrsætri sósu, hrísgrjón, salatbar, súpa og brauð

kaffi: Brauð, kex, ávextir og sjónvarpskaka

Kvöld: Pottréttur með hrísgrjónum, salat, skyr og ávextir

Þriðjudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Kjötbollur með brúnnisósu, kartöflumús, grænmeti, súpa og brauð

kaffi: Brauð, álegg,  kex og ávextir

Kvöld: Nautahamborgari og franskar

Miðvikudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Soðinn lax með smjörsósu, kartöflur, salatbar, súpa og brauð

kaffi: Brauð, álegg,  kex, ávextir og skúffukaka

Kvöld: Heitt súkkulaði, samloka að eigin vali, súrmjólk og ávextir

Fimmtudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Grísasneiðar í raspi með sósu, kartöflur, grænmeti og ávextir

kaffi: Brauð, kex, ávexti og álegg

Kvöld: Pylsupasta með salati, brauð, skyr og ávextir

Föstudagur

Morgunverðarhlaðborð

Hádegi: Kjúklingaleggir í barbeque, salatbar, og ávextir

Helgarmatseðill er skráður á töflu í matsal á föstudag

Muna að skrá sig á helgarlistann fyrir föstudag ef þið ætlið að borða um helgina.

Verði ykkur að góðu.