Í útivistaráföngum er eitt og annað brallað. T.d. að nýta fína Eldaskálann í skóginum til útieldamennsku eins og nemendur Hallberu Gunnarsdóttur útivistarkennara gerðu einn góðan eftirmiðdag í liðinni viku.

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter