Útskrift og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni verða laugardaginn 6. júní og hefst hátíðardagskrá kl. 14:00 í íþróttahúsinu. 39 verðandi nýstúdentar útskrifast og verður athöfninni streymt á vefnum.

Slóðin inn á streymið er https://www.ml.is/utskrift-2020/

Vegna takmörkunar í samkomubanni verða eingöngu 200 manns í húsinu og ganga fjölskyldur brottfarenda fyrir. Pláss verður þó fyrir starfsmenn skólans en því miður ekki aðra gesti s.s. júbilanta.

Skólameistari

Viltu deila...
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter